Um okkur
Um okkur
Vorey var stofnað árið 2022 með það í huga að koma með umhverfisvænar jógavörur á íslenskann markað. Við leggjum mikið uppúr því að kolefnissporið sé sem minnst og framleiðsla og urðun hafi engin skaðleg áhrif á umhverfið og náttúruna okkar. Náttúran er það dýrmætasta sem við höfum og viljum við reyna okkar besta til að gefa fólki kost á að iðka jóga á umhverfisvænan hátt.
Okkar vörur eru framleiddar í Portúgal þar sem korkurinn finnst í miklu magni. 🌳
Hægt er að hafa samband í gegnum samfélagsmiðla eða senda okkur mail.
Við tökum við pöntunum þar og erum einnig opin fyrir umboðssölu ef áhugi er fyrir því.
Ekki hika við að hafa samband!
info@vorey.is