Umhverfisvænar jógavörur úr kork. Framleiddar í Portúgal, mekka korksins.
Hugsum um umhverfið, veljum umhverfisvænt.
Allar okkar vörur hafa engin skaðleg áhrif á náttúruna í framleiðslu né urðun.
Jógadýna úr kork, gúmmí undir dýnnunni. Korkurinn gefur rosalega gott grip og enn betra með smá raka. Dýnan er aðeins 800g svo hún er mjög létt og meðfærileg.
Einnig erum við með jógadýnu strap úr kork. Þæginleg leið til þess að taka dýnuna með hvert sem er.
Verð:
Jógadýna: 15.900kr
Jógadýnu strap: 2.900kr
Jógakubbar í 2 stærðum, lítill og stór. Frábær stuðningur í öllum jógastöðum.
Verð:
Jógakubbur 2 stærðir
Stór: 4.900kr
Lítill: 3.900kr
Nuddrúlla úr náttúrulegum kork. Vinnur vel á stífum vöðvum. Rúllan er fremur hörð en korkurinn gefur aðeins eftir.
Verð:
Nuddrúlla: 5.900kr
Nuddbolti úr náttúrulegum kork. Hann er aðeins stærri en hefðbundnir nuddboltar. Virkar vel á hnúta og stífa vöðva.
Verð:
Nuddbolti: 3.900kr
Hafa samband
Hægt er að hafa samband í gegnum samfélagsmiðla eða senda okkur mail.
Við tökum við pöntunum þar og erum einnig opin fyrir umboðssölu ef áhugi er fyrir því.
Ekki hika við að hafa samband!